Eins og undanfarin ár hafa Skógarmenn KFUM boðið uppá línuhappdrætti til styrktar Skálasjóð Skógarmanna KFUM.
– Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi –
Línan kostar kr. 2.000.-
Sala á línum hófst á þann 5. júlí en dregið verður laugardaginn 5. sept. á veislukvöldi í Karlaflokki.
Hámark 500 línur verða seldar en aðeins dregið úr seldum línum. Þar sem ekki voru seldar línur á Sæludögum eins og fyrri á þá er nægt úrval af línum.
Hægt er að kaupa línu með því að senda tölvupóst: arsaell@kfum.is eða pallskaftason@hotmail.com
Glæsilegir vinningar:
- Flugfarseðill til einhvers af áfangastöðum ICELANDAIR í Evrópu
- Sæludagar 2021 – aðgangur f. fjölskyldu, 6 manna herbergi, lambalærismáltíð
- Vikudvöl í Vatnaskógi sumarið 2021
- Dvöl í feðga- feðgina- mæðra eða fjölskylduflokki í Vatnaskógi 2021 fyrir tvo
- 2 x Gjafabréf – Einarsbúð Akranesi að upphæð kr. 20.000.-
- Partýbúðin – gjafabréf kr. 10.000.-
- 2 x Gjafabréf – Skemmtigarðurinn Gufunesi – fótboltagolf/minigolf
- Krauma náttúrulaugar – Gjafabréf fyrir tvo
- Austurlandahraðlestinn – Gjafabréf máltíð f. tvo
- Austur-indíafélagið – Gjafabréf máltíð f. tvo
- 2 x Gjafakörfur frá N1
- Harðfiskur Gullfiskur í gulapokanum
- 2 x Gjafakörfur frá Ölgerðinni
- 3 x Faðmlög – Lífið er ljóðasafn – Ögursögur – bækur e. Sigurbjörn Þorkelsson
- 2 x Ísbúðin Háaleiti – ís í boði fyrir alla fjölskylduna
- 3 x Gjafabréf – Reynir bakari Dalvegi 4
- 4 x Vatnaskógarbolir
- 10 x Heilsupakkar frá Lýsi
Með því að kaupa eina línu styðjum við Skálasjóð Vatnaskógar og uppbygginguna í Vatnaskógi
Dregið úr seldum línum í Karlaflokki Vatnaskógi 5. september.
Hámark 500 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum.
Skógarmenn – Áfram að markinu!