9. flokkur – Fyrsta frétt
Í gær, laugardaginn 19. júlí, lögðu 70 líflegir krakkar, bæði stelpur og strákar, af stað upp í Vatnaskóg. Dagskráin hófst strax við komuna gekk einstaklega vel, með stilltu veðri sem bauð upp á skemmtilega inni- og útidagskrá. Fyrsta nóttin gekk [...]