5. flokkur – Fyrsta frétt
Í dag, sunnudaginn 29. Júní, lögðu 35 líflegir drengir af stað í Vatnaskóg, og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Dagskrá fyrsta dags Þegar rútan lagði í hlað, var drengjunum vísað inn í matsal þar sem þeir völdu [...]