Frábærum ævintýraflokki að ljúka!
Í dag, fimmtudag 19.júlí, er síðasti dagur 7. flokks þetta árið. Eftir viðburðaríkt veislukvöld í gærkvöldi voru drengirnir vaktir kl. 09:30. Morgunmatur hófst 10:00 og að honum loknum er fánahylling og morgunstund. Að henni lokinni munu drengirnir pakka og ganga [...]