Um Ögmundur Ísak

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ögmundur Ísak skrifað 4 færslur á vefinn.

Frábærum ævintýraflokki að ljúka!

Höfundur: |2018-07-19T10:52:15+00:0019. júlí 2018|

Í dag, fimmtudag 19.júlí, er síðasti dagur 7. flokks þetta árið. Eftir viðburðaríkt veislukvöld í gærkvöldi voru drengirnir vaktir kl. 09:30. Morgunmatur hófst 10:00 og að honum loknum er fánahylling og morgunstund. Að henni lokinni munu drengirnir pakka og ganga [...]

Veisludagur framundan í 7.flokki

Höfundur: |2018-07-18T10:35:38+00:0018. júlí 2018|

Hér koma fréttir frá Vatnaskógi! Framundan hér í Vatnaskógi er veisludagur sem þýðir að þetta er seinasti heili dagurinn í flokknum. Í tilefni af því verður haldin í kvöld hátíðarkvöldvaka og borðaður verður sérstakur veislumatur sem eldhúsið reiðir fram. Dagskráin [...]

Fréttir úr ævintýraflokki í Vatnaskógi!

Höfundur: |2018-07-16T17:11:30+00:0016. júlí 2018|

Hér koma fréttir dagsins frá Vatnaskógi! Í gær, sunnudag var fyrsti heili dagurinn hjá drengjunum í 7. Flokki í Vatnaskógi þetta árið. Dagurinn hófst með fánahyllingu og morgunstund þar sem fjallað var um Biblíuna. Í hádeginu var boðið uppá ítalskt [...]

Ævintýraflokkur fer vel af stað

Höfundur: |2018-07-15T22:08:25+00:0015. júlí 2018|

Sjöundi flokkur í Vatnaskógi hófst af krafti í gær. Boðið var upp á gríðarlega fjölbreytta dagskrá enda ævintýraflokkur þessa vikuna. Frjálsíþróttamótið fór í gang með 60.metra spretthlaupi og fyrstu leikir í knattspyrnumótinu voru leiknir. Einhverjir drengir stöldruðu við í HM [...]

Fara efst