Um saelli

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur saelli skrifað 8 færslur á vefinn.

12. flokkur – Þriðja og síðasta frétt

Höfundur: |2025-08-24T12:40:42+00:0015. ágúst 2025|

Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn liðinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Brekkuhlaup í frjálsum íþróttum, þythokkímót. Bátar fyrri partinn en lokuðu seinni partinn þar sem golan var orðin full sterk. Eftir hádegi var knattspyrnuhátíð á [...]

Vatnaskógur 12. flokkur 2. frétt.

Höfundur: |2025-08-14T00:40:05+00:0014. ágúst 2025|

Ljómandi dagur Það voru hressir drengir sem vöknuðu til nýrra ævintýra í dag. Veðrið fínt, 14° og sól. Dagskráin: Dagskrá dagsins er stútfull að vanda. Svínadalsdeildin í tuðrusparki heldur áfram þar sem öll borðin keppast um að vinna Deildarbikarinn veglega. [...]

Vatnaskógur 12. flokkur 1. frétt

Höfundur: |2025-08-12T22:03:16+00:0012. ágúst 2025|

Í gær komu rúmlega 100 drengir í 12. flokk Vatnaskógar þetta sumarið. Það er búið að vera mikil dagskrá fyrir drengina. Má þar nefna hópleiki og ýmsa útileiki, smíðaverkstæðið, frjálsíþróttakeppnin, allt það sem íþróttahúsið hefur upp á að bjóða og [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 – vinningshafar

Höfundur: |2024-09-09T14:29:54+00:009. september 2024|

Línuhappdrætti Skógarmanna Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 þann 7. september síðastliðin. Alls seldust 433 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er unnið við að reisa húsið [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna – til stuðnings nýjum matskála

Höfundur: |2024-09-04T22:49:48+00:004. september 2024|

Línuhappdrætti Skógarmanna 2024Verum með í að reisa nýjan Matskála í VatnaskógiMeð því að kaupa línu styðjum við nýjan MatskálaDregið í Karlaflokki Vatnaskógi á laugardaginn 7. septemberHámark 600 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum. EKKERT MÁL AÐ KAUPA: SMELLIÐ [...]

12. flokkur 2024 önnur frétt

Höfundur: |2024-08-14T20:15:08+00:0014. ágúst 2024|

Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun, margir vaknaðir þó mun færri en daginn áður. Morgunmatur var 9:00, fánahylling og morgunstund 9:30. Í kvöld verður kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig [...]

12. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2024-08-14T14:21:30+00:0013. ágúst 2024|

Í gær, mánudag komu 107 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 16. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]

Fara efst