9. Flokkur – Brottfarardagur
Brottför Þá er það komið að lokum hjá okkur að þessu sinni og rútan fer af stað frá Vatnaskógi um klukkan 14 í dag og kemur á Holtaveg 28 um klukkustund síðar, eða um kl 15. Óskilamunir Starfsfólk fer um [...]
Höfundur: Sigurður Pétursson|2022-07-26T13:20:32+00:0026. júlí 2022|
Brottför Þá er það komið að lokum hjá okkur að þessu sinni og rútan fer af stað frá Vatnaskógi um klukkan 14 í dag og kemur á Holtaveg 28 um klukkustund síðar, eða um kl 15. Óskilamunir Starfsfólk fer um [...]
Höfundur: Sigurður Pétursson|2022-07-25T17:52:16+00:0025. júlí 2022|
Veisludagur Í morgun ákváðum við að leyfa krökkunum að sofa hálftíma lengur eða til klukkan 9 enda mikilvægt að fá auka hvíld fyrir veisludaginn sem er fullur af skemmtilegum viðburðum. Virðing, hegðun og umgengni Í gær bættust við drengir í [...]
Höfundur: Sigurður Pétursson|2022-07-24T19:09:41+00:0024. júlí 2022|
Skógarmenn Í dag vöknuðu 80 Skógarmenn sem eru þeir dvalargestir sem hafa dvalið tvær nætur í Vatnaskógi. Hér fyrir neðan lýsing á dagskrá dagsins: Morgundagskrá Líkt og aðra daga vaknað kl 8:30 og morgunmatur með morgunkorni, hafragraut og fleira áður [...]
Höfundur: Sigurður Pétursson|2022-07-23T19:23:58+00:0023. júlí 2022|
Í dag njótum við þess að veðrið er milt og hentar vel til þess að fara út á bát og bátaforingjarnir eru auk þess að fara ferðir með strákanna á mótorbát. Við bjóðum upp á ýmis verkefni fyrir þá sem [...]
Höfundur: Sigurður Pétursson|2022-07-22T21:58:35+00:0022. júlí 2022|
Fyrsti dagurinn byggist að miklu leyti á því að kynnast hvað okkar frábæra aðstaða sem byggð hefur verið í Vatnaskógi síðustu 99 ár hefur uppá að bjóða. Eyravatnið spegilslétt bauð uppá margar góðar bátsferðir og ýmsir renndu fyrir fisk og [...]