Gauraflokkur heldur áfram

Höfundur: |2019-06-10T09:52:21+00:0010. júní 2019|

Nú, að morgni mánudagsins 10. júní er algjörlega stórkostlegt veður í Vatnaskógi. Vatnið er spegilslétt, enda blankalogn og ekki ský á himni. Í gær hélt stuðið heldur betur áfram. Það var vinsælt að kíkja í listasmiðjuna eða á smíðaverkstæðið. Bátarnir [...]

Gauraflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-06-09T09:51:05+00:009. júní 2019|

Þá er fyrsti flokkur sumarsins hafinn í Vatnaskógi. Það var góður hópur af fjörugum drengjum sem mættu til okkar í gær. Ferðin upp í skóg gekk vel enda blíðskaparveður á leiðinni. Þegar upp í skóg var komið tók skógurinn á [...]

Fara efst