Skógarvinir: Hellaskoðun við Kaldársel (breyting)

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:002. mars 2012|

Í kvöld, föstudaginn 2. mars, hefur orðið breyting á dagskrá í Skógarvinadeild KFUM. Vegna veðurs er ekki hægt að fara í þá hella sem áætlað var í upphafi, en þess í stað munum við skoða hella í kringum sumarbúðir KFUM [...]