Bjarni Ólafsson sæmdur Gullmerki Skógarmanna
Laugardaginn 9. maí er Skógarmenn KFUM fögnuðu risgjöldum á nýjum skála í Vatnaskógi var Bjarni Ólafsson sæmdur gullmerki Skógarmanna. Bjarni Ólafsson sat í stjórn Skógarmanna KFUM frá 1944-1947, þar af sem ritari í 2 ár. Lagði hann mikið af mörkum [...]