Bjarni Ólafsson sæmdur Gullmerki Skógarmanna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0018. maí 2009|

Laugardaginn 9. maí er Skógarmenn KFUM fögnuðu risgjöldum á nýjum skála í Vatnaskógi var Bjarni Ólafsson sæmdur gullmerki Skógarmanna. Bjarni Ólafsson sat í stjórn Skógarmanna KFUM frá 1944-1947, þar af sem ritari í 2 ár. Lagði hann mikið af mörkum [...]

Vinna við nýbygginguna í Vatnaskógi er í fullum gangi.

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0017. maí 2009|

Á laugardaginn þann 9. maí var síðasta þaksperran fest og af því tilefni buðu Skógarmenn til móttöku - risgjalda. Ólafur Sverrisson formaður Skógarmanna bauð gesti velkomna og lýsti framgangi verksins. Björn Gíslason frá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjvíkurborgar og Tómas Torfason [...]

Vinnuflokkur og risgjöld í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:37+00:007. maí 2009|

Spennandi laugardagur verður í Vatnaskógi laugardaginn 9. maí. Vinnuflokkur verður frá kl. 9:00. Þar sem aðalverkefnið klæða þakið þak hússins ein auk þess verða síðustu þaksperrur hússins festar. Vinna við að reisa nýbyggingu Vatnaskógar gengur mjög vel en hún hófst [...]

Fara efst