Miðnæturíþróttamót UD

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0011. nóvember 2009|

Miðnæturíþróttamót ungldingadeilda var haldið í lok október í Vatnaskógi. Voru Rétt um 100 þátttakendur á mótinu og gekk allt rosalega vel. Gísli Davíð Karlsson var skipuleggjandi mótsins og var dagskráin þétt skipuð, á dagskránni var meðal annars prjónakeppni, fótboltamót, þythokkímót, [...]

Vinna við nýbyggingu heldur áfram

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:009. nóvember 2009|

Vinna við nýbygginu Vatnaskógur er að komast á skrið aftur eftir nokkra biði. Í lok október komst hiti á húsið er Elvar Kristinsson pípulagnameistari hússins hleypti hita á þann hluta hússins sem er með gólfhita. Nú í haust hafa verið [...]

Fara efst