Miðnæturíþróttamót UD
Miðnæturíþróttamót ungldingadeilda var haldið í lok október í Vatnaskógi. Voru Rétt um 100 þátttakendur á mótinu og gekk allt rosalega vel. Gísli Davíð Karlsson var skipuleggjandi mótsins og var dagskráin þétt skipuð, á dagskránni var meðal annars prjónakeppni, fótboltamót, þythokkímót, [...]