Fréttir frá Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0022. desember 2009|

Nú í desember hefur vinna við nýbyggingu Vatnaskógar haldið áfram. Smiðir hafa verið að vinna við lokafrágang á utanhúsklæðningu. Nú er komið jólafrí, en þeir munu halda áfram strax eftir áramót. Árið 2009 hefur verið viðburðarríkt í Vatnaskógi. Góð aðsókn [...]

Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0017. desember 2009|

Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan [...]

Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:001. desember 2009|

Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50 [...]

Fara efst