Vatnaskógur: Myndir úr 6.flokki

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0022. júlí 2009|

Nú eru drengirnir úr 6.flokki komnir heim og nýjir drengir komnir hingað á staðin. Við starfsfólkið þökkum drengjunum fyrir ánægjulega samveru. Nú eru komnar hér á síðuna myndir frá síðustu tveimur dögunum. Hér eru myndir frá 6. degi Hér eru [...]

Útileikir í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0022. júlí 2009|

Hér í Vatnaskógi hefur blásið talsvert og því höfum við ekki enn getað opnað bátana. Þrátt fyrir það hefur nóg verið að gera gera. Í gær fengum við góða heimsókn frá dönskum hóp frá hreyfingunni FDF. Þau tóku þátt í [...]

Hermannleikur og víðavangshlaup í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0022. júlí 2009|

Í gær hélt áfram að blása á okkur úr norðaustri, sólin skein hins í heiði og því var mjög hlýtt inn í skóginum og á milli húsana í skjólinu. Dagurinn var því nýttur til útiveru. Eftir hádegismat tóku allir drengirnir [...]

Fyrsti dagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0022. júlí 2009|

Það var frískur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Í upphafi skiptust þeir á borð og farið var yfir helstu reglur og mikilvæga hluti. Að því loknu var farið út í skála og þeir komu sér fyrir, [...]

Fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0022. júlí 2009|

Það hefur verið fjör hér í Vatnaskógi. Venjulegur dagur í Vatnaskógi gengur þannig fyrir sig að drengirnir eru vaktir kl. 08:30 og morgunmatur hefst 09:00, þar á eftir er morgunstund og loks frjáls tími. Á milli matartíma geta drengirnir valið [...]

Fréttir úr Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í gær gekk vel hér í Vatnaskógi. Reyndar hefur blásið talsvert á okkur og því gátum við ekki opnað bátana. Hins vegar hefur verið nokkuð hlýtt þar sem skjól er og því bauð útileikjaforingi upp á gönguferð í Oddakot, [...]

Vatnaskógur: Allt á fullu!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0024. júní 2009|

Það voru þreyttir drengir sem mættu í morgunmat í gærmorgun, enda búnir að vera á fótum langt fram eftir kvöldið áður. Þeir voru vaktir við fiðluleik klukkan 9. Eftir fánahyllingu að loknum morgunmat var morgunstund, þar sem að drengirnir koma [...]

Vatnaskógur: Stuð í ævintýraflokki

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0023. júní 2009|

4. flokkur 2009 í Vatnaskógi, ævintýraflokkur, er hafinn. 95 fjörugir drengir mættu undir hádegi fullir eftirvæntingar. Eftir nafnakall snæddu drengirnir kjúklinganagga á mettíma. Strax eftir hádegismat var boðið upp á öfluga dagskrá og gátu drengirnir valið á milli fjölmargra dagskrártilboða: [...]

Vatnaskógur – Veisludagur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:36+00:0021. júní 2009|

Þá erum við að komast á lokapunktinn í 3. flokki hér í Vatnaskógi. Það verða lúnir en vonandi glaðir drengir sem skila sér heim í kvöld. Ég ákvað að skrifa síðasta pistil flokksins núna, þar sem ekki gefst tími til [...]

Fara efst