Vorferð AD KFUM og KFUK í Vatnaskóg 16. apríl

Höfundur: |2019-10-11T14:21:37+00:0014. apríl 2009|

Vorferð AD KFUM og KFUK verður farin á fimmtudaginn 16. apríl. Farið verður í Vatnaskóg og lagt af stað frá Holtavegi með rútu kl. 18:00. Í Vatnaskógi verður snæddur kvöldverður. Dagskrá ferðarinnar er í höndum Skógarmanna KFUM en m.a. verður [...]

Skráning í sumarbúðirnar hefst næsta laugardag!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:37+00:0023. mars 2009|

Laugardaginn 28. mars kl. 12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðin. Skráning fer fram á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 11.30. Skráð verður eftir númerum fyrstu klukkutímana og verður hægt að fylgjast með dagskrá vorhátíðar og [...]

Fara efst