Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 7.- 9. febrúar 2014

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:004. febrúar 2014|

Dagana 7. til 9. febrúar n.k. verður fjölskylduflokkur í Vatnaskógi, með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá (sjá fyrir neðan). Í fjölskylduflokk er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að eiga góðan tíma saman. Boðið er uppá [...]

Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:008. janúar 2014|

Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]

Opið fyrir starfsumsóknir 2014

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:007. janúar 2014|

Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi.  Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]

Fara efst