Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 5.-7. febrúar
Fyrstu helgina í febrúar verður haldin fjölskylduflokkur í Vatnaskógi með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá. Þetta er frábært tækifæri fyrir fjölskylduna að verja tíma saman og efla fjölskyldutengslin í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á frábært umhverfi, afslappaða og [...]