Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 5.-7. febrúar

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0025. janúar 2016|

Fyrstu helgina í febrúar verður haldin fjölskylduflokkur í Vatnaskógi með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá. Þetta er frábært tækifæri fyrir fjölskylduna að verja tíma saman og efla fjölskyldutengslin í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á frábært umhverfi, afslappaða og [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:009. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fara efst