Kaffisala og tónleikar Skógarmanna á sumardaginn fyrsta

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:0018. apríl 2016|

Fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala Skógarmanna haldin í sal KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og stendur frá 14:00 til 18:00. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til að mæta, styðja við starfið og njóta glæsilegra veitinga í leiðinni. [...]