Feðgaflokkur 2017

Höfundur: |2017-08-21T13:36:12+00:0021. ágúst 2017|

Senn líður að feðgaflokki í Vatnaskógi 25.-27. ágúst. Við hlökkum til að sjá þátttakendur í Skóginum góða. Á dagskrá verða íþróttir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira.   Mæting á staðinn Gert er ráð fyrir að flestir komi á milli [...]