Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 8. – 10. febrúar 2019

Höfundur: |2019-01-03T14:32:33+00:003. janúar 2019|

Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í fæði og dagskrá og kapp er lagt á að [...]