Um Halldór Elías

Halldór Elías hefur starfað fyrir KFUM og KFUK með hléum síðan 1991, þegar hann var fyrst starfsmaður í sumarbúðunum í Vatnaskógi. Hann hefur leyst af sem æskulýðsfulltrúi, unnið að margvíslegum sérverkefnum, skrifað fræðsluefni og er ábyrgur fyrir handbók fyrir sumarbúðastarfsfólk sem kom fyrst út árið 2001 en hefur farið í gegnum tvær endurskoðanir síðan. Þá hefur Halldór annast námskeið fyrir sumarbúðastarfsfólk, haldið fyrirlestra og fræðsluerindi fyrir fólk á öllum aldri. Halldór var framkvæmdastjóri Æskulýðsstarf kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum um tíma, framkvæmdastjóri safnaðarstarfs í Grensáskirkju, hefur skrifað kennsluefni fyrir Biskupsstofu, komið að starfsþjálfun djákna fyrir kirkjuna og staðið að námskeiðahaldi og endurmenntun presta og annars starfsfólks í kirkjunni. Síðustu ár hefur Halldór verið prestur í Church of the Redeemer United Methodist Church í Cleveland Heights, Ohio og starfar auk þess sem framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags. Halldór lauk BA prófi í djáknafræðum frá HÍ 1997 og hefur síðan öðlast tvær framhaldsgráður í guðfræði með áherslu á safnaðarstarf, skipulag og stjórnun. Hann fékk djáknavígslu í september 1997 og prestsvígslu í United Church of Christ í nóvember 2021.

Kaffisala og styrktartónleikar á sumardaginn fyrsta

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:005. apríl 2010|

Á sumardaginn fyrsta þann 22. apríl n.k. verður að venju kaffisala til styrktar starfinu í Vatnaskógi. Um kvöldið kl. 20:00 verður síðan boðið uppá styrktar- stór- tónleika. Á tónleiknum munu koma fram Karlakór KFUM, Pétur Ben, KK auk þess sem [...]

Aðalfundur Skógarmanna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0030. mars 2010|

Aðalfundur Skógarmanna KFUM var haldinn mánudaginn 29. mars. Fundurinn var vel sóttur en um 50 manns tóku þátt í aðalfundarstörfum. Á fundinum voru samþykktar lagabreytingar sem gera munu öllum félögum í KFUM og KFUK á Íslandi kleift að taka þátt [...]

Góður styrkur frá Norvík

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0015. mars 2010|

Norvík sem rekur BYKO, Kaupás og fleiri fyrirtæki styrkti nýbyggingu Vatnaskógar um kr. 1.000.000.- og nýbyggingu Hólavatns umr kr. 500.000.- Kemur styrkurinn á frábærum tíma bæði fyrir starfið í Vatnaskógi og á Hólavatni. Framkvæmdir hafa gengið vel, en nú er [...]

Gauraflokkur Vatnaskógar hlýtur verðlaun

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0012. mars 2010|

Gauraflokkurinn í Vatnaskógi hlaut verðlaun er Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent í gær. Gauraflokkurinn sem Skógarmenn KFUM bjóða uppá eru sumarbúðir fyrir 10-12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir og hefur verið í boði síðan 2007. Gauraflokkurinn hlaut verðlaun [...]

Landsmót í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0026. febrúar 2010|

Landsmótið verður í Vatnaskógi um helgina. Frábært veður er í skóginum og sögur segja að skógurinn hafi sjaldan litið jafn vel út. Skógurinn er á kafi í snjó sem mun gera helgina enn meira spennandi og verður frábært að hoppa [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi dagskrá

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:003. febrúar 2010|

Mikil skráning er í Fjölskylduflokk Vatnaskógar hér er dagskrá en hún var ekki aðgengileg hér á www.kfum.is DAGSKRÁ FJÖLSKYLDUFLOKKS Í VATNASKÓGI Föstudagur 12. febrúar 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka í Gamla Skála 21:00 Frjáls tími - Bænastund í kapellu - Íþróttahúsið [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0026. janúar 2010|

Nú er rétti tíminn til þess að sækja um starf í sumarstarfi KFUM og KFUK. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg og einnig hér á heimasíðu félagsins með því að smella HÉRNA. Fátt er [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 12. til 14. febrúar 2010

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0025. janúar 2010|

Frábær möguleiki fyrir fjölskylduna Í fjölskylduflokk í Vatnaskógi er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að efla fjölskyldutengslin og eiga góðan tíma saman. Frábært umhverfi, afslöppuð, skemmtileg og uppbyggileg dagskrá, líflegar umræður á fullorðinsstundum og [...]

DAGSKRÁ FJÖLSKYLDUFLOKKS Í VATNASKÓGI

Höfundur: |2019-10-11T14:21:23+00:0024. janúar 2010|

Föstudagur 12. febrúar 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka í Gamla Skála 21:00 Frjáls tími - Bænastund í kapellu - Íþróttahúsið opið - Matsalurinn opinn Laugardagur 13. febrúar 08:30 Vakið 09:00 Morgunverður 09:30 Morgunstund -Biblíulestur -Fræðslustund foreldra -Leikstund -Íþróttahúsið opið -Föndursmiðjan opin [...]

Fara efst