Kaffisala og styrktartónleikar á sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta þann 22. apríl n.k. verður að venju kaffisala til styrktar starfinu í Vatnaskógi. Um kvöldið kl. 20:00 verður síðan boðið uppá styrktar- stór- tónleika. Á tónleiknum munu koma fram Karlakór KFUM, Pétur Ben, KK auk þess sem [...]