5. flokkur – Fyrstu dagarnir
Það er ávallt mikil gleði í Vatnaskógi þegar rúturnar renna í hlað og nýr flokkur hefst. Fjölmargir drengir eru að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum og mæta til okkar fullir eftirvæntingar og eiga eftir að koma heim nokkrum sentimetrum [...]