Um Jon Omar Gunnarsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jon Omar Gunnarsson skrifað 15 færslur á vefinn.

Fyrsti dagur í 5. flokki

Höfundur: |2020-06-30T16:12:12+00:0030. júní 2020|

Í gær komu um 100 drengir í 5. dvalarflokk sumarsins í Vatnaskógi, drengirnir í hópnum munu dvelja í Skóginum fram til 3. júlí. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Jóel Kristjánsson, Benjamín Jafet, Davíð Guðmundsson, Pétur Bjarni, Friðrik [...]

Fjallganga og kvöldfjör

Höfundur: |2019-07-15T12:33:48+00:0015. júlí 2019|

Í gær voru tvo stór dagskrártilboð í þessum ævintýraflokki. Strax að loknum hádegisverði héldu tæplega 30 drengir ásamt starfsfólki upp á Kamb, fjallið norðan við Eyrarvatn. Gangan hófst í fallegu og björtu veðri, en rétt um það leiti sem drengirnir [...]

5. flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2019-07-04T18:34:53+00:004. júlí 2019|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi og síðasti heili dagurinn í flokknum. Til þessa hefur flokkurinn gengið áfallalaust fyrir sig og drengirnir staðið sé ótrúlega vel - þeir hafa verið til fyrirmyndar í flestu. Margir eru að gista að heiman [...]

Vatnaskógur – 5. flokkur á degi 3

Höfundur: |2019-07-03T18:36:21+00:003. júlí 2019|

Rigning og sól, lúsmý og rok 😊 Það eru allir glaði í dag í Vatnaskógi, enda var heitt kakó á boðstólnum í kaffinu strax eftir hermannaleikinn, fornfræga. Veðrið lék við okkur í gær sól og stilla og lúsmýið hélt sér [...]

5. flokkur – Fyrstu dagarnir

Höfundur: |2019-07-02T18:57:45+00:002. júlí 2019|

Það er ávallt mikil gleði í Vatnaskógi þegar rúturnar renna í hlað og nýr flokkur hefst. Fjölmargir drengir eru að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum og mæta til okkar fullir eftirvæntingar og eiga eftir að koma heim nokkrum sentimetrum [...]

Fara efst