Um Jon Omar Gunnarsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jon Omar Gunnarsson skrifað 15 færslur á vefinn.

6. flokkur frétt 2

Höfundur: |2022-07-08T11:52:11+00:008. júlí 2022|

Drengirnir voru vaktir kl. 8.30 í morgun við talsvert betri veðurskilyrði en í gær, eftir frekar dapurlegt haustveður á degi 2 í Vatnaskógi er veðrið í dag mun betra. Það er hlýtt og logn, en þó skýjað. Þó veðrið hafi [...]

6. flokkur frétt 1

Höfundur: |2022-07-07T11:56:08+00:007. júlí 2022|

Þá eru rúmlega 100 drengir mættir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér í góðu atlæti fram á sunnudaginn 10. júlí. Þegar drengirnir komu hingað fengu þeir strax að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við. Setið [...]

5. flokkur 2021

Höfundur: |2021-07-05T11:09:16+00:005. júlí 2021|

Þá er komið að lokum þessa 5. flokks 2021 í Vatnaskógi og snúa 99 drengir heim þreyttir en afskaplega sáttir og glaðir eftir ævintýri undanfarinna daga. Það hefur gengið mjög vel og veðrið leikið við okkur. Því miður hafa nokkrir [...]

5. flokkur 2021: Veisludagur

Höfundur: |2021-07-04T11:54:48+00:004. júlí 2021|

Í dag er enn einn dýrðardagurinn í Vatnaskógi, 15 stiga hiti, skýjað og hægur vindur. Að venju var nóg um að vera í gær og fengu drengirnir tækifæri til að reyna allt það besta sem Vatnaskógur býður upp á. Einn [...]

5. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2021-07-03T11:57:40+00:003. júlí 2021|

Hér er gott veður, 17°C og hálfskýjað og hægur vindur. Allt gengur mjög vel og voru drengirnir vel þreyttir í gærkvöldi eftir langan og sólríkan dag. Þetta eru hressir og skemmtilegir drengir sem eru duglegir að taka þátt í því [...]

Vatnaskógur 5. flokkur: Dagur 1

Höfundur: |2021-07-02T14:36:55+00:002. júlí 2021|

Þá er 5. dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hafinn og 99 drengir mættir á staðinn fullir tilhlökkunar yfir ævintýrum næstu daga. Við komuna í Vatnaskóg fóru drengirnir í matsalinn og fundu sér borð, en í matsalnum eru 7 borð og sitja [...]

Heimferðardagur í 5. flokki

Höfundur: |2020-07-03T14:06:57+00:003. júlí 2020|

Kæru foreldrar og forráðamenn, nú líður að lokum 5. flokks 2020 og munu 100 drengir snúa heim á ný með nýja reynslu í farteskinu. Við vonum að allir hafi notið dvalarinnar og þökkum kærlega fyrir það traust sem okkur er [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-07-02T23:15:33+00:002. júlí 2020|

Í dag var enn einn dýrðardagurinn í Vatnaskógi! Veðrið var dásamlegt, en það hefur verið virklega gott undanfarna dag, í dag var sólríkt og hlýtt, mælirinn sýndi 17 gráður í skugga og var einnig nokkuð stillt veður, sem er alltaf [...]

5. flokkur – dagur 2 og 3

Höfundur: |2020-07-02T00:49:02+00:002. júlí 2020|

Þá er vel liðið á fimmta flokk og drengirnir orðnir löglegir Skógarmenn, en samkvæmt lögum Skógarmanna KFUM verður hver sá sem dvelur tvær nætur samfleytt í dvalarflokki í Vatnaskógi Skógarmaður. Veðrið hefur leikið við okkur þessa vikuna. Á þriðjudaginn var [...]

Fara efst