Um Jon Omar Gunnarsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jon Omar Gunnarsson skrifað 21 færslur á vefinn.

2. flokkur 2025 – Veisludagur og heimferð

Höfundur: |2025-06-15T19:16:21+00:0015. júní 2025|

Það líður að lokum 2. flokks sumarsins í Vatnaskógi 2025 - veðrið hefur heldur betur leikið við okkur og hafa drengirnir buslað í vatninu nánast daglega það má því fara ræsa þvottavélarnar heim þar sem að sennilega er megnið af [...]

2. flokkur – veisludagur

Höfundur: |2025-06-15T10:45:43+00:0015. júní 2025|

Veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi. Í gær var sól, um 15 stiga hiti og hægur vindur. Það voru því margir drengir sem nýttu tækifærið og fengu að stökkva í vatnið og bleyta sig. Það er alltaf jafn [...]

2. flokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2025-06-13T09:22:50+00:0013. júní 2025|

Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Skógarmanna. Annar flokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Það voru rúmlega 100 drengir og starfsfólk sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og [...]

Veisludagur og heimferð

Höfundur: |2024-06-17T10:56:35+00:0017. júní 2024|

Í dag er heimferðardagur, en því miður tókst ekki að setja frétt á vefinn í gær enda annasamur veisludagur í Vatnaskógi - beðist er velvirðingar á því. En skemmst er frá því að segja að veisludagurinn gekk stórvel. Um morgunin [...]

2. flokkur í Vatnaskógi dagur 3

Höfundur: |2024-06-15T11:04:43+00:0015. júní 2024|

Í dag hafa drengirnir sofið tvær nætur í dvalarflokki í Vatnaskógi og skv. lögum Skógarmanna KFUM eru þeir nú orðnir Skógarmenn, en þeim heiðri deila þeir með ca. 30 þúsund núlifandi Íslendingum. Flokkurinn hefur gengið mjög vel og hefur það [...]

Fyrsti dagur í 2. flokki

Höfundur: |2024-06-14T10:28:47+00:0014. júní 2024|

Fyrsti dagurinn í Vatnaskógi er alltaf einstakur í 2. flokki, en þá stíga margir drengir sín fyrstu spor í sumarbúðum. Í flokkunum eru rúmlega 100 drengir og hafa nokkrir í hópnum komið áður í flokk í Vatnaskógi eða annað starf. [...]

6. flokkur frétt 2

Höfundur: |2022-07-08T11:52:11+00:008. júlí 2022|

Drengirnir voru vaktir kl. 8.30 í morgun við talsvert betri veðurskilyrði en í gær, eftir frekar dapurlegt haustveður á degi 2 í Vatnaskógi er veðrið í dag mun betra. Það er hlýtt og logn, en þó skýjað. Þó veðrið hafi [...]

6. flokkur frétt 1

Höfundur: |2022-07-07T11:56:08+00:007. júlí 2022|

Þá eru rúmlega 100 drengir mættir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér í góðu atlæti fram á sunnudaginn 10. júlí. Þegar drengirnir komu hingað fengu þeir strax að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við. Setið [...]

5. flokkur 2021

Höfundur: |2021-07-05T11:09:16+00:005. júlí 2021|

Þá er komið að lokum þessa 5. flokks 2021 í Vatnaskógi og snúa 99 drengir heim þreyttir en afskaplega sáttir og glaðir eftir ævintýri undanfarinna daga. Það hefur gengið mjög vel og veðrið leikið við okkur. Því miður hafa nokkrir [...]

Fara efst