2. flokkur 2025 – Veisludagur og heimferð
Það líður að lokum 2. flokks sumarsins í Vatnaskógi 2025 - veðrið hefur heldur betur leikið við okkur og hafa drengirnir buslað í vatninu nánast daglega það má því fara ræsa þvottavélarnar heim þar sem að sennilega er megnið af [...]