Nýr matsalur í Vatnaskógi – frétt úr Morgunblaðinu
Morgunblaðið - Föstudaginn 24. september 1965 AKRANESI, 23. sept. — Hið stórglæsilega hús Skógarmanna í Vatnaskógi, sem byrjað var að byggja í vor á fjórða hundrað fermetra grunni í Lindarrjóðri, er nú fokhelt alveg á réttum, og þykir vel að verið. Í húsinu er 130 manna matsalur, [...]