Skógarvinir 2010 – Skráning fer vel af stað – enn eru laus pláss!
Skógarvinir er deild fyrir 12-14 ára drengi sem vilja tengjast Vatnaskógi. Síðustu daga hefur skráning í Skógarvini farið mjög vel af stað, en enn eru nokkur pláss laus. Aðeins 30 drengir komast að í Skógarvini. Áhugasamir eru því hvattir til [...]