Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2010

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0024. september 2010|

Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi þann 18. september síðastliðinn var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust 286 línur en eingöngu var dregið úr seldum línum. Allur ágóði af [...]

Skógarvinir – Haust 2010

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0020. september 2010|

Skógarvinir er deild fyrir stráka á aldrinum 12-14 ára sem vilja tengjast Vatnaskógi. Í haust munu Skógarvinir KFUM hittast alls fimm sinnum, á föstudögum kl.17. Tveir af þessum fundum fela í sér ferð í Vatnaskóg, með tilheyrandi ævintýrum. Sjá nánar [...]

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19.september

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:006. september 2010|

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn [...]

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19. september

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:005. september 2010|

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn [...]

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19. september

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:002. september 2010|

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn [...]

Vatnaskógur -heimikoma kl. 18:00

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0015. ágúst 2010|

Mikil stemmning var á veislukvöldinu í gær, drengirnir fengu viðurkenningar fyrir afrek flokksins, rúmlega þrefaldur skammtur var af leikjum og gríni og stemmningin í söngnum var engu lík. Drengirnir voru afar glaðir með matinn og ekki skemmdi fyrir að fá [...]

4.dagur í Ölveri – 10.flokkur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0014. ágúst 2010|

Dagurinn í dag hófst í grenjandi rigningu en sem betur fer stytti upp og síðan var léttskýjað fram eftir degi. Eftir morgunmat var stúlkunum skipt í 3 valhópa þar sem þær áttu að undirbúa messuferð. Í hádegismatinn var hamborgari og [...]

Veisla framundan í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0014. ágúst 2010|

Veislukvöldvaka í Vatnaskógi er nú að hefjast en matseðillinn er ekki af verri endanum eins og lesa má um að neðan. Drengirnir eru komnir í sitt fínasta púss vatnsgreiddir og fínir ;-) Síðasti sólarhringur hefur verið eftirfarandi í stykkorðum: Bátar [...]

Fara efst