Gleði í Vatnaskógi en engar myndir…

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0011. ágúst 2010|

Það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal drengjanna í Vatnaskógi, veðrið er hlýtt og bjart en nokkur ský á lofti. Eftir kvöldvöku í gær, var boðið uppá kapellustund fyrir þá sem vildu og eftir tannburstun komu [...]

Feðgaflokkar í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0010. ágúst 2010|

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni - Feðgaflokka. Markmiðið er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Feðgaflokkarnir verða eftirfarandi helgar: 27.-29. ágúst3.-5. september Dagskrá Föstudagur17:30 Brottför frá Holtavegi 28 (fyrir [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 6

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:009. ágúst 2010|

Í gær var útsof og fyrir hádegismat var úrslitaleikurinn í brennó og að þessu sinnu urðu Skógarhlíð brennómeistarar. Í hádegismatinn var lasagna sem stelpurnar borðuðu með bestu lyst enda ekkert annað en meistarakokkar hér í Vindáshlíð. Veðrið var mjög gott [...]

Unglingaflokkur dagur 5, 7.ágúst.

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:008. ágúst 2010|

Morgunninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestrinum ræddum við um frið og þá sérstaklega friðinn sem við getum fengið frá Guði. Í kjölfarið af biblíulestrinum drógu stelpurnar sér leynivin en sá leikur verður í gangi þangað til í [...]

Nýir starfsmenn hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:006. ágúst 2010|

Nú í ágúst koma til starfa hjá KFUM og KFUK tveir nýir æskulýðsfulltrúar. Þann 3. ágúst hóf Þór Bínó Friðriksson störf en hann er félagsmönnum að góðu kunnur en hann hefur meðal annars starfað Vatnaskógi, verið í stjórn KFUM og [...]

Frábær stemming á Sæludögum

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:003. ágúst 2010|

Um 700 manns voru mætt í gærkvöldi á Sæludaga í Vatnaskógi. Nú eru flest tjaldsvæðin full og stefnir í met gestafjölda. Búast má við enn fleira fólki á staðinn í dag. Dagskrá Sæludaga hófst vel sóttri kvöldvöku í gærkvöldi. Á [...]

Spennandi Sæludagar framundan

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0026. júlí 2010|

Enn á ný halda Skógarmenn KFUM Sæludaga. Tilefnið er halda eftirsóknarverða hátíð án allra vímuefna þar sem höfðað er til allra aldurshópa. Hátíðin er haldin í 20. skiptið en í fyrra sóttu rúmlega 1200 manns hátíðina. Dagskráin verður fjölbreytt og [...]

Fara efst