Gleði í Vatnaskógi en engar myndir…
Það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal drengjanna í Vatnaskógi, veðrið er hlýtt og bjart en nokkur ský á lofti. Eftir kvöldvöku í gær, var boðið uppá kapellustund fyrir þá sem vildu og eftir tannburstun komu [...]