Upplýsingar um reikningsnúmer Vatnaskógar
Við bjóðum barnið þitt velkomið í sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Það er markmið okkar að barninu líði vel í sumarbúðunum. Hér eru nokkrar hagnýtar upplýsingar 1. Farangur Eftirfarandi upptalning gefur hugmynd um nauðsynlegan farangur: Sæng eða svefnpoki, koddi, [...]