Leiðtogahelgi KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0020. janúar 2011|

Dagana 28. 1 - 29.1 verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Leiðtogahelgarnar eru liður í leiðtogafræðlsu félagasins sem um 35 ungmenni á aldrinum 15 - 18 ára taka þátt í. Að þessu sinni verður farið í gegnum leiðtogaþrep 2 [...]

Leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0020. janúar 2011|

Dagana 28. 1 - 29.1 verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Leiðtogahelgarnar eru liður í leiðtogafræðlsu félagasins sem um 35 ungmenni á aldrinum 15 - 18 ára taka þátt í. Að þessu sinni verður farið í gegnum leiðtogaþrep 2 [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0014. janúar 2011|

Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0011. janúar 2011|

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag. Fyrir áramót gekk vel í deildum æskulýðsstarfsins og fjöldi deildanna helst óbreyttur og engar stórar breytingar eru á deildunum. Ánægjulegt er að segja frá því að engin deild dettur upp fyrir heldur koma [...]

Fara efst