Stórtónleikar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:002. maí 2011|

Á sunnudaginn þann 8.maí kl. 20:00 blása Skógarmenn til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun öll innkoma renna til framkvæmda við nýja skálann. Á tónleikunum koma fram: Karlakór KFUM, Valgeir [...]

Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:0029. apríl 2011|

Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð áhersla á óvæntar uppákomur og frávik frá hefðbundinni sumarbúðadagskrá. Ævintýraflokkar [...]

Kaffisala Skógarmanna gekk vel

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:0022. apríl 2011|

Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í dag gekk mjög vel. Forsvarsmenn Skógarmanna voru aðeins efins um að þátttakan yrði ekki eins góð og vant er vegna þess að sumardagurinn fyrsti bar upp á skírdag þetta árið. Sá efi var ástæðulaus [...]

Aðalfundur Skógarmanna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:001. apríl 2011|

Aðalfundur Skógarmanna KFUM var haldinn 31. mars. Fundurinn var vel sóttur en yfir 60 menn og konur tóku þátt í aðalfundarstörfum. Mikill einhugur var á fundinum og mikill vilji að stuðla vel að starfinu í Vatnaskógi. Í stjórn voru kjörnir [...]

Sumarbúðirnar Hólavatni í Eyjafirði

Höfundur: |2019-10-11T14:21:20+00:0030. mars 2011|

Skráning er hafin í allar sumarbúðir KFUM og KFUK á Íslandi. Þær eru fimm talsins, Kaldársel, Vatnaskógur, Vindáshlíð, Ölver og Hólavatn. (http://www.skraning.kfum.is) Hólavatn eru einu sumarbúðir félagsins á Norðurlandi en þangað sækja börn af öllu landinu. Hver flokkur er fimm [...]

Fara efst