Stórtónleikar
Á sunnudaginn þann 8.maí kl. 20:00 blása Skógarmenn til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun öll innkoma renna til framkvæmda við nýja skálann. Á tónleikunum koma fram: Karlakór KFUM, Valgeir [...]