5. flokkur Vatnaskógar stuttar fréttir

Höfundur: |2016-07-07T00:49:14+00:007. júlí 2016|

Hér koma nokkrar fréttir úr Vatnaskógi. Í dag var frábært veður, farið í ævintýraleik, mikið buslað en sett var upp jakahlaupabraut á vatninu og reyndu margir við hana. Bátar voru líka vinsælir og smiðjan var líka gangi. Íþróttir skipa líka [...]

5. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2016-07-05T21:14:06+00:005. júlí 2016|

Nú er fimmti flokkur sumarsins kominn í fullan gang hér í Vatnaskógi. Drengirnir eru rétt tæplega 100 talsins og gengur allt vel. Þessa viku eru yfir 20 starfsmenn og sjálfboðaliðar í skóginum. Elsti starfsmaðurinn kominn rétt yfir sjötugt og yngstu [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:002. júlí 2016|

Nú er verulega farið að styttast í fjórða flokki í Vatnaskógi, en í dag er veisludagur flokksins þar sem boðið verður upp á knattspyrnuleik drengja og starfsmanna, og þá munu landslið og stjörnulið etja kappi í sömu íþrótt. Það verður boðið [...]

Hæfileikasýning, bátar og blaut föt

Höfundur: |2019-10-11T14:20:57+00:001. júlí 2016|

Það rigndi allhressilega á drengina í miðjum hermannaleiknum í gær auk þess sem að drengirnir heyrðu eina þrumu dynja í Svínadalnum meðan leikurinn var í gangi. Afleiðing rigningarskúrsins var að nú höfðu drengirnir enn eitt sett af blautum fötum, en [...]

Fara efst