5. flokkur Vatnaskógar stuttar fréttir
Hér koma nokkrar fréttir úr Vatnaskógi. Í dag var frábært veður, farið í ævintýraleik, mikið buslað en sett var upp jakahlaupabraut á vatninu og reyndu margir við hana. Bátar voru líka vinsælir og smiðjan var líka gangi. Íþróttir skipa líka [...]