Fyrsti dagur 3. flokks
Ævintýraflokkur í Vatnskógi hófst í gær. Hingað komu tæplega 80 drengir. Staðurinn tók vel á móti þeim með sól og góðu veðri. Eftir að hafa komið sér fyrir, tók við hefbundin dagskrá með knattspyrnu, útiveru, íþróttum og svo að sjálfsögðu [...]