Um Arnar Æskulýðsfulltrúi

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Arnar Æskulýðsfulltrúi skrifað 6 færslur á vefinn.

Fyrsti dagur 3. flokks

Höfundur: |2016-06-23T16:15:56+00:0023. júní 2016|

Ævintýraflokkur í Vatnskógi hófst í gær. Hingað komu tæplega 80 drengir. Staðurinn tók vel á móti þeim með sól og góðu veðri. Eftir að hafa komið sér fyrir, tók við hefbundin dagskrá með knattspyrnu, útiveru, íþróttum og svo að sjálfsögðu [...]

Veislu og heimferðardagur

Höfundur: |2016-06-21T15:41:35+00:0021. júní 2016|

Í gær var veisludagur í 2. flokki hér í Vatnaskógi. Foringjarnir kepptu við drengina í æsispennandi knattspyrnuleik þar sem drengirnir stóðu sig með stakri prýði og síndu mjög flotta takta á löngum köflum. Sérstakur veislukvöldmatur var á boðstólnum en drengirnir [...]

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2016-06-20T14:24:55+00:0020. júní 2016|

Dagurinn í gær var sannkallað ævintýri fyrir drengina. Strax eftir hádegið var haldið út í Oddakot í æsispennandi hermannaleik þar sem að Oddverjar öttu kappi við Haukdæli. Veðrið var ekki af verri endanum þannig að ákveðið var að staldra aðeins [...]

Náttfatapartý og fleira skemmtilegt

Höfundur: |2016-06-19T13:15:29+00:0019. júní 2016|

Í gær var hefðbundin dagskrá í Vatnaskógi, boðið var uppá frjálsaríþróttir, fótbolta, báta, nokkur mót voru keyrð í íþróttahúsinu og smíðaverkstæðið var á sínum stað. Þá var haldið æsispennandi kassabílarallí og að sjálfsögðu var landsleikur Íslands og Ungverjalands sýndur við [...]

17. júní í Vatnaskógi

Höfundur: |2016-06-18T11:58:53+00:0018. júní 2016|

Það var líf og fjör í Vatnaskógi í gær þann 17. júní. Sérstök hátíðardagskrá var á boðstólnum fyrir drengina þar sem búin var til sérstök wipe-out þrautabraut, farið í fáránleika, kappróður og hlýtt á upplestur frá fjallkonunni. Þá voru fastir [...]

2. flokkur í Vatnaskógi 1. dagur

Höfundur: |2016-06-17T11:30:48+00:0017. júní 2016|

Í gær mættu 53 hressir strákar uppí Vatnaskóg. Drengirnir höfðu nóg að gera og skelltu sér meðal annars á báta, fóru í fótbolta, frjálsar íþróttir, smíðaverkstæðið var opið ásamt íþróttahúsinu en þar var haldið heljarinnar borðtennismót ásamt öðru skemmtilegu. Þá [...]

Fara efst