Leiðtogahelgi KFUM og KFUK
Dagana 28. 1 - 29.1 verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Leiðtogahelgarnar eru liður í leiðtogafræðlsu félagasins sem um 35 ungmenni á aldrinum 15 - 18 ára taka þátt í. Að þessu sinni verður farið í gegnum leiðtogaþrep 2 [...]