AD KFUM – Fyrsti fundur vetrarins í kvöld, 7.október!
Í kvöld, 7. október, er fyrsti AD KFUM - fundur vetrarins á Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20. Fundur kvöldsins verður með yfirskriftinni ,,Gott sumar að baki ". Sagðar verða fréttir og frásögur af þremur skemmtilegum viðburðum á vegum KFUM og [...]