4.dagur í Ölveri – 10.flokkur
Dagurinn í dag hófst í grenjandi rigningu en sem betur fer stytti upp og síðan var léttskýjað fram eftir degi. Eftir morgunmat var stúlkunum skipt í 3 valhópa þar sem þær áttu að undirbúa messuferð. Í hádegismatinn var hamborgari og [...]