Um Halldór Elías

Halldór Elías hefur starfað fyrir KFUM og KFUK með hléum síðan 1991, þegar hann var fyrst starfsmaður í sumarbúðunum í Vatnaskógi. Hann hefur leyst af sem æskulýðsfulltrúi, unnið að margvíslegum sérverkefnum, skrifað fræðsluefni og er ábyrgur fyrir handbók fyrir sumarbúðastarfsfólk sem kom fyrst út árið 2001 en hefur farið í gegnum tvær endurskoðanir síðan. Þá hefur Halldór annast námskeið fyrir sumarbúðastarfsfólk, haldið fyrirlestra og fræðsluerindi fyrir fólk á öllum aldri. Halldór var framkvæmdastjóri Æskulýðsstarf kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum um tíma, framkvæmdastjóri safnaðarstarfs í Grensáskirkju, hefur skrifað kennsluefni fyrir Biskupsstofu, komið að starfsþjálfun djákna fyrir kirkjuna og staðið að námskeiðahaldi og endurmenntun presta og annars starfsfólks í kirkjunni. Síðustu ár hefur Halldór verið prestur í Church of the Redeemer United Methodist Church í Cleveland Heights, Ohio og starfar auk þess sem framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags. Halldór lauk BA prófi í djáknafræðum frá HÍ 1997 og hefur síðan öðlast tvær framhaldsgráður í guðfræði með áherslu á safnaðarstarf, skipulag og stjórnun. Hann fékk djáknavígslu í september 1997 og prestsvígslu í United Church of Christ í nóvember 2021.

4.dagur í Ölveri – 10.flokkur

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0014. ágúst 2010|

Dagurinn í dag hófst í grenjandi rigningu en sem betur fer stytti upp og síðan var léttskýjað fram eftir degi. Eftir morgunmat var stúlkunum skipt í 3 valhópa þar sem þær áttu að undirbúa messuferð. Í hádegismatinn var hamborgari og [...]

Veisla framundan í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0014. ágúst 2010|

Veislukvöldvaka í Vatnaskógi er nú að hefjast en matseðillinn er ekki af verri endanum eins og lesa má um að neðan. Drengirnir eru komnir í sitt fínasta púss vatnsgreiddir og fínir ;-) Síðasti sólarhringur hefur verið eftirfarandi í stykkorðum: Bátar [...]

Gleði í Vatnaskógi og myndir byrjaðar að detta inn!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0013. ágúst 2010|

Myndakerfið er nú komið í lag og hafa fyrstu myndirnar verið settar inn. Netsambandið hefur engu að síður verið að stríða okkur því gengur myndainnsetning hægar en við hefðum kosið. Myndir má sjá hér: http://www.kfum.is/nc/myndir/?g2_itemId=120901 Athugið að myndirnar birtast á [...]

Fimmti dagur hafinn í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0013. ágúst 2010|

Dagurinn í dag hófst í nokkurri vætu. Við ákváðum því að færa fánahyllingu inn og buðum svo uppá sérstak inni prógram og heita potta partý. Allir drengirnir fóru því í sturtu og hrein föt, sumir völdu að fara í heitu [...]

Þriðji dagur hefst í blíðviðri

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0012. ágúst 2010|

Í kaffinu í gær biðu okkar kanellengjur, jógúrtkökur og bananabrauð, en Dagbjartur á fimmta borði hafði hvatt starfsfólk eldhússins í að baka bananabrauð sem hann kunni uppskriftina að og við því var að sjálfsögðu orðið ;-) Fjölbreytt dagskrá beið síðan [...]

Gleði í Vatnaskógi en engar myndir…

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0011. ágúst 2010|

Það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal drengjanna í Vatnaskógi, veðrið er hlýtt og bjart en nokkur ský á lofti. Eftir kvöldvöku í gær, var boðið uppá kapellustund fyrir þá sem vildu og eftir tannburstun komu [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0011. ágúst 2010|

Á Sæludögum um verslunarmannahelgina var boðið uppá línuhappdrættri til styrktar nýbyggingu Vatnaskógar. Í boði voru 600 línur og voru margir frábærir vinninar m.a. glæsileg Royal saumavél, Nokia farsími, dvalir í sumarbúðunum í Vatnaskógi á næsta ári, Sportþrennur og fleiri vörur [...]

Feðgaflokkar í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0010. ágúst 2010|

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni - Feðgaflokka. Markmiðið er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Feðgaflokkarnir verða eftirfarandi helgar: 27.-29. ágúst3.-5. september Dagskrá Föstudagur17:30 Brottför frá Holtavegi 28 (fyrir [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 6

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:009. ágúst 2010|

Í gær var útsof og fyrir hádegismat var úrslitaleikurinn í brennó og að þessu sinnu urðu Skógarhlíð brennómeistarar. Í hádegismatinn var lasagna sem stelpurnar borðuðu með bestu lyst enda ekkert annað en meistarakokkar hér í Vindáshlíð. Veðrið var mjög gott [...]

Fara efst