4.flokkur – Dagur 3&4
Það er búið að vera mikið fjör í þessum ævintýraflokki. Í gær lögðum við af stað í gönguferð eftir kaffi. Var ferðinni heitið rétt fyrir neðan Saurbæ. Þar tók á móti okkur björgunarsveitarfólk frá Akranesi og voru þau með mótorbátinn [...]