Heimferðardagur í 6. flokki
Nú er veisludagurin okkar liðinn og veislukvöldið líka. Drengirnir fóru sáttir, sælir og þreyttir í háttinn eftir langan og fjörugan dag. Á veislukvöldvökunni var bikarafhending og myndum af henni er að vænta á myndasíðunni. Á morgun tekur við heimferðardagurinn. Að [...]