7. flokkur – síðasta frétt og brottför
Nú líður að lokum hjá okkur í 7. flokki. Drengirnir hafa staðið sig með stakri prýði og koma heim með gott veganesti úr Vatnaskógi. Margir sigrar í þessum flokki, þeir eru allir sigurvegarar. Við, starfsfólk Vatnaskógar, þökkum það traust sem [...]