Um Matthías Guðmundsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Matthías Guðmundsson skrifað 4 færslur á vefinn.

7. flokkur – síðasta frétt og brottför

Höfundur: |2023-07-15T10:39:19+00:0015. júlí 2023|

Nú líður að lokum hjá okkur í 7. flokki. Drengirnir hafa staðið sig með stakri prýði og koma heim með gott veganesti úr Vatnaskógi. Margir sigrar í þessum flokki, þeir eru allir sigurvegarar. Við, starfsfólk Vatnaskógar, þökkum það traust sem [...]

7. flokkur – þriðja frétt

Höfundur: |2023-07-14T12:35:07+00:0014. júlí 2023|

Í dag er veisludagur! Það er síðasti heili dagurinn okkar saman í 7. flokki. Hann mun einkennast af enn meiri gleði og dagskrá en venjulegir dagar. Drengirnar fá að fara út á mótorbát með bátaforingjunum, hinn frægi foringjaleikur þar sem [...]

7. flokkur – önnur frétt

Höfundur: |2023-07-13T10:17:25+00:0013. júlí 2023|

Í dag vöknuðu drengirnir kl. 8:30 og þegar þeir mættu í matskálann að snæða morgunmat tók á mót þeim dýrindis kakóilmur sem bætir og kætir. Það er enn hvasst hjá okkur en sólin skín og ekki rigningarský að sjá. Við [...]

7. flokkur 2023 – fyrsta frétt

Höfundur: |2023-07-12T11:06:54+00:0012. júlí 2023|

Í gær mættu 106 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á laugardaginn 15.júlí. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 8. [...]

Fara efst