8.flokkur – Brottfarardagur
Þá er komið að brottfarardegi í 8.flokki og senn fer að líða að brottför. Þessi flokkur hefur verið skemmtilegur, fjörugur og börnin innilega hress. Börnin mega öll vera stolt af sér sjálfum að hafa verið hér þessa dvöl og er [...]