Um Tinna Dögg

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Tinna Dögg skrifað 6 færslur á vefinn.

8.flokkur – Brottfarardagur

Höfundur: |2021-07-22T12:03:39+00:0022. júlí 2021|

Þá er komið að brottfarardegi í 8.flokki og senn fer að líða að brottför. Þessi flokkur hefur verið skemmtilegur, fjörugur og börnin innilega hress. Börnin mega öll vera stolt af sér sjálfum að hafa verið hér þessa dvöl og er [...]

8.flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2021-07-22T11:35:28+00:0021. júlí 2021|

Veisludagur! Þá er veisludagur runninn í garð en í sumarbúðunum er síðasti heili dagur hvers flokks kallaður veisludagur. Börnin fengu að sofa örlítið út í morgunn eða til kl 9:00 en allir sváfu líkt og steinar þennan morguninn enda hefur [...]

8. flokkur – Fjórði dagur

Höfundur: |2021-07-20T14:26:17+00:0020. júlí 2021|

Áfram að markinu! Í morgun voru krakkarnir vakin kl. 8:45 þar sem þau sváfu enn vært. Stuðið eftir náttfatapartýið hefur tekið sinn toll. Þessi háleynilegi atburður sem átti sér stað í gærkvöldi var s.s. náttfatapartý, eftir kvöldkaffi var farið rakleiðis [...]

8.flokkur – Þriðji dagur

Höfundur: |2021-07-20T10:54:22+00:0019. júlí 2021|

Þriðji dagur flokksins er hafinn, börnin voru vakin á sama tíma, kl. 08:30 og var farið beint í morgunmat svo í fánahyllingu og þaðan yfir á morgunstund. Nóttin gekk prýðilega og sváfu allir vel en lúsmýið er farið að láta sjá sig og hafa einhverjir fengið [...]

8.flokkur – annar dagur

Höfundur: |2021-07-18T18:15:11+00:0018. júlí 2021|

Börnin voru vakin kl 08:30 í morgun og voru þau ekki lengi á fætur, nóttin gekk eins og í sögu og sváfu allir mjög vel. Þegar börnin vöknuðu klæddu þau sig og gerðu sig tilbúin fyrir daginn og fóru svo [...]

8.flokkur – Fyrsti dagur

Höfundur: |2021-07-18T14:02:27+00:0018. júlí 2021|

Fyrsti dagurinn Það mættu hér um 100 börn í Vatnaskóg og munu þau dvelja hér í sveitasælunni til 22.júlí. Þegar börnin komu á staðinn fundu þau sér borð inn í matskála sem varð þeirra heimaborð. Við hvert borð er borðforingi [...]

Fara efst