Aðventuflokkur 2024
Þá er Aðventuflokki lokið, sem markar jafnframt lok starfsins á árinu hér í Vatnaskógi. Helgin var yndisleg og strákarnir sem hingað mættu voru frábærir, sem gerir þetta að góðum endi á skemmtilegu starfsári. Föstudaginn 6. desember, komu tæplega 50 hressir [...]