Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2022

Höfundur: |2022-12-10T15:47:41+00:0010. desember 2022|

Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 úrdráttur

Höfundur: |2022-09-05T15:09:17+00:005. september 2022|

Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 þann 3. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er vinna hafin, tré tekin á laugardaginn [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022

Höfundur: |2022-08-30T20:13:57+00:0030. ágúst 2022|

Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Dregið úr [...]

13. flokkur 2022 síðasta frétt

Höfundur: |2022-08-18T23:54:31+00:0018. ágúst 2022|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagur 13. flokks í Vatnaskógi liðinn, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða [...]

13. flokkur önnur frétt

Höfundur: |2022-08-19T18:58:35+00:0017. ágúst 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:30. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Dagskrá dagsins var hefðbundin en tók þó mið af því að veðurspáin var ekki góð en sem [...]

13. flokkur Vatnaskógar 1. frétt

Höfundur: |2022-08-16T12:19:56+00:0016. ágúst 2022|

Í gær mættu 108 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 19.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 7. [...]

11.Flokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2022-08-10T10:41:52+00:0010. ágúst 2022|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:00. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, langstökk, 60m hlaup, fótbolta og margt fleira. Íþróttahúsið er [...]

11.flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2022-08-08T14:24:34+00:008. ágúst 2022|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 12.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Fara efst