5 flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2025-07-01T20:32:33+00:001. júlí 2025|

Á bátunum piltarnir bruna Við fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þann dag sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast nú til Skógarmanna, en til þess þarf [...]

5 flokkur – dagur 2

Höfundur: |2025-06-30T19:09:27+00:0030. júní 2025|

Ævintýri og fjör Það voru kátir og orkumiklir drengir sem mættu til okkar í Vatnaskóg í gær. Veðrið búið að leika við okkur og við erum búnir að nýta það til fulls í alls kyns ævintýri. Bátsferðir, veiði, frjálsar íþróttir, [...]

5. flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2025-06-29T20:23:39+00:0029. júní 2025|

Í dag, sunnudaginn 29. Júní, lögðu 35 líflegir drengir af stað í Vatnaskóg, og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Dagskrá fyrsta dags Þegar rútan lagði í hlað, var drengjunum vísað inn í matsal þar sem þeir völdu [...]

Ævintýraflokkur I – Þriðja og síðasta frétt

Höfundur: |2025-06-26T12:34:03+00:0026. júní 2025|

Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn hafinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Brekkuhlaup í frjálsum íþróttum, þythokkímót, Kristalsbikarinn (bikarkeppni í knattspyrnu), bátar og veiðar og ævintýri í skóginum svo eitthvað sé nefnt. Eftir hádegi verður lögð [...]

Ævintýraflokkur I – Önnur frétt

Höfundur: |2025-06-24T11:19:50+00:0024. júní 2025|

Skógarmenn Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast nú til Skógarmanna, en til þess þarf maður að [...]

Ævintýraflokkur I – Fyrsta frétt

Höfundur: |2025-06-24T13:57:32+00:0022. júní 2025|

Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og framundan er viðburðaríkur og spennandi flokkur. Munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 27. júní. Dagskrá fyrsta dags Þegar drengirnir komu á staðinn í morgun var þeim vísað inn í matsal [...]

3. flokkur – Fjórða og síðasta frétt

Höfundur: |2025-06-20T15:10:10+00:0019. júní 2025|

Veisludagur Þá er síðasti heili dagurinn hafinn hér hjá okkur í Vatnaskógi og dagskráin er þétt. Brekkuhlaup í frjálsum íþróttum, þythokkímót, Kristalsbikarinn (bikarkeppni í knattspyrnu), bátar og veiðar (2 fiskar komnir) og ævintýri í skóginum svo eitthvað sé nefnt. Eftir [...]

3. flokkur – Þriðja frétt

Höfundur: |2025-06-19T10:01:54+00:0019. júní 2025|

Á bátunum piltarnir bruna Við fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þann dag sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast nú til Skógarmanna, en til þess þarf [...]

3. flokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2025-06-18T10:58:36+00:0018. júní 2025|

Knettir og kátína Það voru kátir og orkumiklir drengir sem mættu til okkar í Vatnaskóg í gær. Veðrið var nú ekki upp á marga fiska, rigning eftir kaffi sem entist út daginn, en hagstæð vindátt. Bátsferðir, veiði, frjálsar íþróttir, knattspyrna [...]

3. flokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2025-06-16T23:09:54+00:0016. júní 2025|

Von er á rúmlega 100 drengjum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi þriðjudaginn 17. júní, á sjálfan þjóðhátíðardaginn og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Dagskrá fyrsta dags Þegar drengirnir koma á staðinn er þeim vísað inn í matsal þar [...]

Fara efst