8.flokkur – Dagur 2

skrifaði|2019-07-21T11:19:16+00:0021. júlí 2019|

Flest börn voru sofandi í morgun (lau) þegar vakið var kl 8:30, þó nokkrir morgunhanar byrjaðir að lesa syrpur eða leggja kapal. Í morgunmatnum kl 9 var morgunkorn á boðstólunum, en venjan er að hafa það í boði annan hvern [...]

8.flokkur – Dagur 1

skrifaði|2019-07-20T11:56:30+00:0020. júlí 2019|

68 hressir krakkar mættu uppí Vatnaskóg um hádegisbil í dag (fös). Soldið ójöfn kynjaskipting, en hér eru 12 stelpur og 56 strákar. Okkur sýnist þau vera að ná vel saman þrátt fyrir margar mismunadi týpur, góð blanda bara Það fyrsta [...]

Lokadagur í 7. flokki

skrifaði|2019-07-18T11:54:39+00:0018. júlí 2019|

Í dag er lokadagur 7. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjaði með morgunstund, að loknum morgunverði og fánahyllingu. Eftir hádegisverð verður boðið upp á skemmtilega dagskrá með hópleikum auk þess sem drengirnir munu horfa á kvikmynd um upphaf [...]

Flóttinn úr Vatnaskógi

skrifaði|2019-07-16T09:22:53+00:0016. júlí 2019|

Í gærkvöldi á kvöldvöku brutum við dagskrána upp með ævintýraleiknum "Flóttinn úr Vatnaskógi", þar sem drengirnir safna vísbendingum og læðast fram hjá "gæslufólki" í tilraun sinni til að komast að hliðinu að staðnum. Önnur dagskrá var með hefðbundnara sniði, smíðaverkstæði [...]

Fjallganga og kvöldfjör

skrifaði|2019-07-15T12:33:48+00:0015. júlí 2019|

Í gær voru tvo stór dagskrártilboð í þessum ævintýraflokki. Strax að loknum hádegisverði héldu tæplega 30 drengir ásamt starfsfólki upp á Kamb, fjallið norðan við Eyrarvatn. Gangan hófst í fallegu og björtu veðri, en rétt um það leiti sem drengirnir [...]

Fyrsti dagurinn í 7. flokki

skrifaði|2019-07-14T08:54:04+00:0014. júlí 2019|

Nú er fyrsta deginum í öðrum ævintýraflokki sumarsins lokið. Margt var til gaman gert, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, frjálsar íþróttir og báta. Kvöldvakan var að venju fjörug, boðið upp á leikrit, framhaldssögu um Najac, 12 ára dreng frá [...]

Lokadagur í Vatnaskógi

skrifaði|2019-07-11T23:02:20+00:0011. júlí 2019|

Framundan er lokadagur 6. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjar með Skógarmannaguðsþjónustu í Gamla skála, að loknum morgunverði og fánahyllingu. Síðan tekur við fjölbreytt leikjadagskrá. Eftir hádegisverð tekur við að pakka í töskur, boðið verður upp á hópleiki [...]

Veisludagur framundan

skrifaði|2019-07-11T09:05:35+00:0011. júlí 2019|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi. Á veisludegi í dag verður boðið upp á víðavangshlaup, sem er 4,2 km hlaup í kringum Eyrarvatn, þar sem keppendur þurfa m.a. að vaða tvo mjög mismunandi árósa, annars vegar mjög grýttan árfarveg og [...]

Vatnafjör í Vatnaskógi

skrifaði|2019-07-10T08:59:44+00:0010. júlí 2019|

Í gær var enn einn dýrðardagurinn í Vatnaskógi á þessu sumri. Dagskráin var um mest með venjubundnum hætti, frjálsar íþróttir, knattspyrna, skákmót og útileikir voru meðal fjölmargra dagskrártilboða yfir daginn. Þá var jafnframt boðið upp á vatnafjör, þar sem drengjunum [...]

Allt fer vel af stað í 6. flokki

skrifaði|2019-07-09T10:49:33+00:009. júlí 2019|

Fyrsti dagurinn hér í skóginum gekk eins og í sögu, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, frjálsar íþróttir og báta. Drengirnir léku sér á kassabílum, einhverjir kíktu út í skóg og skoðuðu skógarkofa og kúluhúsið okkar. Þeir tóku duglega til [...]