Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2022
Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það [...]