Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 – vinningshafar

Höfundur: |2024-09-09T14:29:54+00:009. september 2024|

Línuhappdrætti Skógarmanna Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2024 þann 7. september síðastliðin. Alls seldust 433 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er unnið við að reisa húsið [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna – til stuðnings nýjum matskála

Höfundur: |2024-09-04T22:49:48+00:004. september 2024|

Línuhappdrætti Skógarmanna 2024Verum með í að reisa nýjan Matskála í VatnaskógiMeð því að kaupa línu styðjum við nýjan MatskálaDregið í Karlaflokki Vatnaskógi á laugardaginn 7. septemberHámark 600 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum. EKKERT MÁL AÐ KAUPA: SMELLIÐ [...]

12. flokkur 2024 önnur frétt

Höfundur: |2024-08-14T20:15:08+00:0014. ágúst 2024|

Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun, margir vaknaðir þó mun færri en daginn áður. Morgunmatur var 9:00, fánahylling og morgunstund 9:30. Í kvöld verður kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig [...]

12. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2024-08-14T14:21:30+00:0013. ágúst 2024|

Í gær, mánudag komu 107 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 16. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 [...]

Ævintýraflokkur 3 – Síðasta frétt

Höfundur: |2024-08-11T10:14:28+00:0011. ágúst 2024|

Dagskrá brottfarardags, 11. ágúst Drengirnir hafa verið vaktir kl. 9:00 á morgnana en á brottfarardag er venja að gefa þeim ögn lengri svefn. Haninn mun því gala kl. 09:30, þá munu drengirnir fara í morgunmat, pakka í töskur, finna dótið [...]

Ævintýraflokkur 3 – Frétt tvö

Höfundur: |2024-08-08T12:10:23+00:008. ágúst 2024|

Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun, morgunmatur var 9:30 og morgunstund 10:00. Í kvöld er svo kvöldvaka með leikriti, framhaldssögu, hugleiðingu og söng. Við byrjum daginn saman, við endum daginn saman, þannig er það. Það hefur verið mikið að gera [...]

Ævintýraflokkur 3 – Fyrsta frétt

Höfundur: |2024-08-08T12:09:16+00:006. ágúst 2024|

Í dag komu 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á sunnudaginn 11. ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]

Unglingaflokkur – Frétt 2/2

Höfundur: |2024-07-30T04:10:21+00:0030. júlí 2024|

Ævintýralegir dagar Það er sannarlega ótrúlegt að vera að rita hér síðari frétt Unglingaflokks, okkur finnst eins og hann hafi byrjað í gær… Þetta hafa verið skemmtilegir dagar hjá okkur og þrátt fyrir smá vætu, skemmdi það ekki fyrir þeim [...]

Unglingaflokkur – Frétt 1/2

Höfundur: |2024-07-25T00:08:52+00:0025. júlí 2024|

Von er á 92 unglingum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi fimmtudaginn 25. júlí og framundan er sex daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Reynslan er mikil þegar litið er til hversu margir þátttakendur hafa áður tekið þátt í starfi KFUM og KFUK [...]

Fara efst