Unglingaflokkur 2020 – Veisludagur&Brottfarardagur

Höfundur: |2020-08-08T12:07:17+00:008. ágúst 2020|

Í dag er veisludagur hér í Vatnaskógi. Við munum gera vel við okkur í mat og dagskrá. Það er hefðbundin veisludagsdagskrá í boði í dag. Þá ber helst að nefna foringjaleikinn í knattspyrnu og veislukvöldvökuna. Þetta eru stóru dagskráliðirnir í [...]

Unglingaflokkur 2020 – FRÉTT2

Höfundur: |2020-08-06T11:26:42+00:006. ágúst 2020|

Við byrjuðum daginn klukkan 9:00 á ljúfum tónum. Veðrið er gott en það eru grá ský fyrir ofan Kambinn, vonum að þau komi ekki yfir Vatnaskóg. Eftir kvöldvöku í gær fórum við í stórskemmtilegan leik sem heitir Vatnaskógur Escape en [...]

Unglingaflokkur 2020 – Fyrsta frétt

Höfundur: |2020-08-05T12:08:35+00:005. ágúst 2020|

Í gær komu um 70 unglingar í Vatnaskóg, strákar og stelpur. Þau munu njóta þess að vera hér í Vatnaskógi í sex daga. Fyrsti dagurinn var með hefðbundnu sniði. Bátar, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir, knattspyrna, listakeppni og margt fleira. Við fengum [...]

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst

Höfundur: |2020-07-30T13:06:21+00:0030. júlí 2020|

Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá [...]

9.flokkur – Veisludagur & Brottfarardagur

Höfundur: |2020-07-27T15:29:36+00:0027. júlí 2020|

Í dag er veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja og svo hins vegar veislukvöldvakan en á henni sjáum [...]

9.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-07-26T11:03:08+00:0026. júlí 2020|

Það gengur vel hér hjá okkur í Vatnaskógi. Strákarnir eru duglegir að leika sér og borða vel og mikið í matartímunum, það er gott. Þetta er fjórði dagurinn okkar hér og enn og aftur er mjög hvasst, ekkert bátaveður. Við [...]

9.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-25T10:35:22+00:0025. júlí 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]

9.flokkur – Dagur 1&2

Höfundur: |2020-07-24T11:22:22+00:0024. júlí 2020|

23.júlí – Dagur 1 Í gær komu 84 drengir í Vatnaskóg. Það var gott veður en mjög mikill vindur. Það stefnir í mikla Norðaustanátt út vikuna, vonum auðvitað að það verði ekki. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á [...]

8.flokkur – Dagur 5 og 6

Höfundur: |2020-07-22T10:52:18+00:0022. júlí 2020|

Veisludagurinn tókst með eindæmum vel. Vakning kl 9:00, morgunmatur, morgunstund og frjáls dagskrá. Mýið lét aðeins á sér kræla, nokkur börn með nokkur bit, en ekkert eins og fyrr í sumar. Fylgir því að koma útí sveit, en það er [...]

Fara efst