Veisludagur í 6. flokki
Í þessum sjötta flokki er mikill meirihluti drengjanna að koma í fyrsta sinn í Vatnaskóg. Þegar þeir vöknuðu í morgun vöknuðu þeir sem Skógarmenn. En Skógarmenn eru þeir sem hafa gist tvær nætur í dvalarflokki í Vatnaskógi. Þeir eru þar [...]