Dagur tvö í 6. flokki
Í morgun vöknuðu drengirnir hressir og kátir eftir góða næturhvíld. Nóttin gekk vel og engin á ferli nema þrestirnir sem syngja fyrir okkur í kyrrðinni. Í gærkveldi var stórskemmtileg kvöldvaka. Leikfélagið Villiöndin setti á svið leikritið Hótel Bergmál. Það er [...]