Unglingaflokkur – Frétt 1
Von er á 90 unglingum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi fimmtudaginn 27. júlí og framundan er sex daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Reynslan er mikil þegar litið er til hversu margir þátttakendur hafa áður komið í Vatnaskóg og við hlökkum mikið [...]