Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0029. febrúar 2012|

Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]

Fara efst