Skógræktarfélag Vatnaskógar

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:006. október 2011|

Mikil þörf er á að grisja skóginn og gera hann aðgengilegri. Mörg verkefni má nefna í því samhengi, til dæmis að halda við og merkja þá stíga sem hafa verið gerðir um skóginn auk þess að fjölga þeim. Klippa þarf [...]

Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2011

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0023. september 2011|

Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi í september var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust um 300 línur. Allur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar á nýjum svefn - [...]

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 16.-18. september

Höfundur: |2019-10-11T14:21:18+00:0012. september 2011|

Helgina 16. - 18. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu [...]

Fara efst