Gauraflokkur í Vatnaskógi og Stelpur í stuði í Kaldárseli
Enn á ný bjóða KFUM og KFUK uppá sumarbúðir fyrir 10-12 ára börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Vatnaskógur býður uppá Gauraflokk fyrir drengi Kaldárseli býður uppá Stelpur í stuði fyrir stúlkur […]