Gleði í Vatnaskógi og myndir byrjaðar að detta inn!

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0013. ágúst 2010|

Myndakerfið er nú komið í lag og hafa fyrstu myndirnar verið settar inn. Netsambandið hefur engu að síður verið að stríða okkur því gengur myndainnsetning hægar en við hefðum kosið. Myndir má sjá hér: http://www.kfum.is/nc/myndir/?g2_itemId=120901 Athugið að myndirnar birtast á [...]

Fimmti dagur hafinn í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0013. ágúst 2010|

Dagurinn í dag hófst í nokkurri vætu. Við ákváðum því að færa fánahyllingu inn og buðum svo uppá sérstak inni prógram og heita potta partý. Allir drengirnir fóru því í sturtu og hrein föt, sumir völdu að fara í heitu [...]

Þriðji dagur hefst í blíðviðri

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0012. ágúst 2010|

Í kaffinu í gær biðu okkar kanellengjur, jógúrtkökur og bananabrauð, en Dagbjartur á fimmta borði hafði hvatt starfsfólk eldhússins í að baka bananabrauð sem hann kunni uppskriftina að og við því var að sjálfsögðu orðið ;-) Fjölbreytt dagskrá beið síðan [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0011. ágúst 2010|

Á Sæludögum um verslunarmannahelgina var boðið uppá línuhappdrættri til styrktar nýbyggingu Vatnaskógar. Í boði voru 600 línur og voru margir frábærir vinninar m.a. glæsileg Royal saumavél, Nokia farsími, dvalir í sumarbúðunum í Vatnaskógi á næsta ári, Sportþrennur og fleiri vörur [...]

Gleði í Vatnaskógi en engar myndir…

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0011. ágúst 2010|

Það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal drengjanna í Vatnaskógi, veðrið er hlýtt og bjart en nokkur ský á lofti. Eftir kvöldvöku í gær, var boðið uppá kapellustund fyrir þá sem vildu og eftir tannburstun komu [...]

Feðgaflokkar í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:0010. ágúst 2010|

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni - Feðgaflokka. Markmiðið er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Feðgaflokkarnir verða eftirfarandi helgar: 27.-29. ágúst3.-5. september Dagskrá Föstudagur17:30 Brottför frá Holtavegi 28 (fyrir [...]

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 6

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:009. ágúst 2010|

Í gær var útsof og fyrir hádegismat var úrslitaleikurinn í brennó og að þessu sinnu urðu Skógarhlíð brennómeistarar. Í hádegismatinn var lasagna sem stelpurnar borðuðu með bestu lyst enda ekkert annað en meistarakokkar hér í Vindáshlíð. Veðrið var mjög gott [...]

Unglingaflokkur dagur 5, 7.ágúst.

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:008. ágúst 2010|

Morgunninn var hefðbundinn, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestrinum ræddum við um frið og þá sérstaklega friðinn sem við getum fengið frá Guði. Í kjölfarið af biblíulestrinum drógu stelpurnar sér leynivin en sá leikur verður í gangi þangað til í [...]

Nýir starfsmenn hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-10-11T14:21:21+00:006. ágúst 2010|

Nú í ágúst koma til starfa hjá KFUM og KFUK tveir nýir æskulýðsfulltrúar. Þann 3. ágúst hóf Þór Bínó Friðriksson störf en hann er félagsmönnum að góðu kunnur en hann hefur meðal annars starfað Vatnaskógi, verið í stjórn KFUM og [...]

Fara efst