Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0018. júlí 2010|

Það hefur mikið verið um að vera í Vatnaskógi undanfarna dagana. Því miður gengur illa að koma myndum á vefinn vegna bilunar í sendibúnaði Emax hér í dalnum. Búnaðurinn hefur verið í ólagi síðan eftir þrumuveður þriðjudagsins. Við höldum þó [...]

Vatnaskógur: Ævintýrin eru að gerast

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0014. júlí 2010|

Annar ævintýraflokkur sumarsins er hafinn og fylla hann 92 fjörugir drengir margir vanir Skógarmenn, en einnig fáum við að bjóða nýja Skógarmenn velkomna í hópinn. Rúturnar renndu í hlaðið um 11.30 í gær og gengu drengirnir beint í matsalinn og [...]

Vatnaskógur – Heimferð í dag.

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0012. júlí 2010|

Hér koma síðustu skrif mín að þessu sinni. Þar sem þetta er jú síðasti dagurinn í flokknum.Allt hefur gengið vel fyrir sig. Það er greinilegt að flestir ef ekki allir þeir drengir sem hafa dvalið hér eru í mjög góðu [...]

Vatnaskógur – Á bátunum piltarnir bruna

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0011. júlí 2010|

Vikan þýtur fram hjá þegar mikið er um að vera. Það styttist í annan endann á 6. flokki. Dagskráin heldur áfram og mikið um að vera á öllum vígstöðvum. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Því næst spiluðu foringjarnir [...]

Vatnaskógur – Sólin skein

Höfundur: |2019-10-11T14:21:22+00:0010. júlí 2010|

Það rættist úr veðrinu í gær, sólin yljaði okkur gerði okkur auðveldara fyrir...merkilegt að byrja alltaf að tala um veðrið...en við erum jú Íslendingar og þetta er okkar helsta umræðuefni hvar sem við komum. Sökum hvassviðris var því miður ekki [...]

Fara efst