Skráning í sumarbúðirnar hefst næsta laugardag!
Laugardaginn 28. mars kl. 12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK og á leikjanámskeiðin. Skráning fer fram á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 11.30. Skráð verður eftir númerum fyrstu klukkutímana og verður hægt að fylgjast með dagskrá vorhátíðar og [...]
Nýjar myndir af byggingaframkvæmdum í Vatnaskógi
Byggingarframkvæmdirnar í Vatnaskógi ganga vel og eru smiðir við vinnu þar alla virka daga. Nú eru komnar nýjar myndir sem sjá má á myndasíðunni. Smellið hér til að komast á myndasíðuna
Framkvæmdir hafnar við nýbygginu í Vatnaskógi – myndir
Nú eru hafnar framkvæmdir við nýtt hús í Vatnskógi. Búið er að reisa 1. grindina og mun verkið komast á fulla ferð strax í næstu viku. Sjá má nokkrar myndir hérna.
Framkvæmdar við nýja húsið í Vatnaskógi eru að hefjast!
Framkvæmdir við nýjan svefn- og þjónustuskála í Vatnaskógi eru nú að hefjast aftur. Síðastliðið ár var grunnur og gólfplatan steypt og nú stendur til að reisa húsið. Í dag (mánudag) mun fyrsti farmur af byggingarefni koma á staðinn og smiðir [...]
Flokkaskrár sumarbúðanna komnar á netið
Gleðilegt nýtt ár. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri og Hólavatni komnar á netið og flokkaskrá Kaldársels er væntanleg á allra næstu dögum. Verð í sumarbúðirnar verður birt í febrúar og starfsmannalistar fljótlega í mars. Skráning í sumarbúðirnar [...]
Skógarvinir og Hlíðarvinir
Skógarvinir og Hlíðarvinir eru deildir fyrir 12 - 14 ára krakka sem dvalið hafa í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Í hvorum hóp geta verið 30 krakkar. Hóparnir hittast 4 - 6 sinnum á misseri, borða saman og taka þátt í spennandi [...]
Nýr matsalur í Vatnaskógi – frétt úr Morgunblaðinu
Morgunblaðið - Föstudaginn 24. september 1965 AKRANESI, 23. sept. — Hið stórglæsilega hús Skógarmanna í Vatnaskógi, sem byrjað var að byggja í vor á fjórða hundrað fermetra grunni í Lindarrjóðri, er nú fokhelt alveg á réttum, og þykir vel að verið. Í húsinu er 130 manna matsalur, [...]