Unglingaflokkur – gleði og gaman!
Nú er vel liðið á þriðja daginn hér í unglingaflokki 2015. Veðrið er gott, gengur á með sól og vindinn hefur heldur lægt. Þetta er, sem fyrr, skemmtilega vel stilltur hópur og allir taka þátt. Í gærkvöldi var farið út [...]